Saturday, April 29, 2006

Daníel hefur mikinn áhuga á brandörum þessa dagana en nær sjaldan að leggja alvöru brandara á minnið svo hann hefur verið að skálda svoldið.
Hann hefur sérstaklega verið að spá mikið í brandörum sem eru algengir hér um slóðir og kallast "knock knock" brandarar.
Þessi er í uppáhaldi og hefur verið mikið notaður:

DB: "Knock knock."
ég: 'Who´s there?'
DB: "Banana."
ég: 'banana who?'
DB: "banana Daniel."

Svo í dag kom nýr brandari:

DB: "what do you call it when you mix poop and pee?"
'What?'
"Diarrhea!"

Snillingur þessi drengur.

|