Friday, January 27, 2006

Ást er.....
að taka fyrstu skrefin saman.

Stendur í auglýsingu sem er í Fréttablaðinu í dag, svo er mynd af mömmu haldandi í krakka og pabba að taka myndir af öllu saman.
Það er bara eitt sem er algjörlega fáránlegt við þessa mynd, krakkinn lítur út fyrir að vera a.m.k. tveggja ára og er á fljúgandi ferð án hjálpar, mjög augljóslega ekki að taka fyrstu skrefin!

Djísus!

|