Friday, January 20, 2006



Jæja,
þá er maður kominn í kvartöld.
Eins og tíminn líður verð ég orðin fimmtug áður en ég veit af,
svo sjötíuogfimm.
Ég held ég hafi fundið þrjár hrukkur í morgun þegar ég leit í spegilinn.

|