Monday, January 16, 2006




Ég breytti þessari mynd á síðunni sem Tinna benti á í teenager. Svo að þetta er kenning um það hvernig Daníel gæti litið út sem unglingur. Persónulega held ég að hann eigi eftir að verða myndarlegri en myndin hér að neðan.

|