Saturday, January 14, 2006





Æi ég ætlaði ekki að setja mynd hér inn af því að þau virka ekki jafn töff þegar maður sér þau ein og sér eins og þau virka þegar maður sér þau á fólki, en allaveganna, hvor finnst ykkur flottari gulu eða hvítu eða hvorug?

|