Thursday, January 26, 2006


Áhugaverð staðreynd dagsins:
Vegna mis-túlkunnar á Biblíunni sýna margar styttur og myndir af Móses hann með horn á höfðinu.
Þetta lærði ég í dag í listasögu 252.

|