Tuesday, December 27, 2005

Vegna smá mannlegra mistaka komst ég ekki til landsins á þeim tíma sem ég ætlaði mér.
Einnig.......
get ég ekki séð fyrir á þessari stundu hvenær ég mun komast heim.
Mér þykir það leiðinlegt.
Mjög leiðinlegt.
Vonast til að sjá ykkur öll sem fyrst.
Er hjá ykkur í hjarta.

|