Monday, December 19, 2005

Fyrir aðdáendur DBB vil ég benda á að móðir hans elskuleg var rosalega dugleg í gær að setja inn þrjú ný myndbönd af honum á síðuna hans, hóst (þegarhúnáttaðveraðlæra) hóst.
Farin í próf.
Þarf bara fyrst að athuga hvað eru mörg inches í einni hönd, hönd er notuð til að mæla stærð hesta.

|