Sunday, December 18, 2005


Vissuð þið að þessi fræga fjölskylda býr rétt hjá mér?

Í öðrum fréttum, Rhode Island er 4.001 ferkílómetrar að stærð og þar búa ein milljón manns.
Ísland er 103.000 ferkílómetrar að stærð og þar búa 296.737 manns.

Í Westerly búa 22.966 manns og sá bær er 184 km2 að stærð.
Í Reykjavík búa 184.000 manns en getur einhver sagt mér hversu margir ferkílómetrar borgin er?

|