Sunday, December 18, 2005

Vitiði hvað mér finnst ógeðslega fyndið.
Sirrý (í fólki) fer í bæinn, til að taka púlsinn á fólki, svona handahófskennt.
Og fólkið sem hún bara handahófskennt rekst á er Fjalar Sigurðsson, Freyr Gígja og Jón Gnarr.
Hvílík tilviljun að þeir voru bara allir í bænum þegar Sirrý fór að taka púlsinn á fólki.

|