Wednesday, December 21, 2005

Ég eyddi deginum í gær í Boston ásamt mömmu, tengdamömmu og syni.
Það var gaman.
Komst að því í morgun að ég er með 94 transfer einingar en ekki 40 eins og ég hélt.
Það þarf 120 einingar til að útskrifast.
En samt vantar mig fullt af fögum til að útskrifast.

Flókið mál.

Spurt er: af hverju vill enginn vinna á leikskóla í Kópavogi?

|