Ég fór í jólapartý með vinnunni í gær.
Djöfull var gaman.
Reyndar er ég hætt í þessari vinnu,
en mér er samt ennþá boðið með þegar partý eru haldin vegna þess að þeim finnst ég svo frábær. Awwww.
Svo á morgun koma jólin.
Hinn koma meiri jólin og þá flýg ég til Íslands.
Sneddí.
Hlakka til að sjá ykkur öll útúrtjúttað hress.