Vá,
eruði öll að verða vatnssósa þarna á Íslandi?
Það er líka búið að rigna slatta hér. Með góðum dögum inn á milli.
En allaveganna...........
vitiði hvað mér finst dúllulegt?
Gamlir menn sem fara í laugarnar á hverjum degi.
Ræðir um hin ýmsu mál sem snerta Íslendinga, Ameríkana, stirða, blanka, glysgjarna, ævintýragjarna, skapstóra, rólega, stressaða og forvitna.