Monday, July 03, 2006



DB og HR fengu mörg hrós þennan dag sem flest hljómuðu svona "gorgeous children, just gorgeous". Þegar ég sé núna myndirnar sem ég tók af þeim get ég vel skilið af hverju. Stundum er maður svo vanur að sjá þessi krútt oft að maður gleymir hvað þau eru falleg.

|