Friday, June 09, 2006



Nú er tímabil í lífi minnar fjölskylu að ljúka, en það er barnalands tímabilið.
Á morgun eða einhvern tímann bráðum mun síðan hans DB loka og ekki verða opnuð aftur. Við bendum áhugasömum að kíkja frekar á www.danielbjarni.blogspot.com.

Bið að heilsa ykkur í bili.

|