Wednesday, May 31, 2006

Sumarið er komið........
og ég fyllist löngunar til að eyða tíma úti í sólinni.
Eða að leita mér að nýrri vinnu.

Svo að........
það verður ekki mikið bloggað á næstunni.

Einnig geri ég mér grein fyrir því að síða DB er í lamasessi.
Ég vinn í þessu næst þegar það verður rigning.

Lífið kallar.

|