Friday, February 03, 2006

Það er eitt sem ég er engan veginn að átta mig á,
þeir keppendur í júróvisjón sem segja að Sylvía Nótt hafi svona rosalegt forskot....
hvað segja þeir þá við því að lögin sem keppa í fyrstu forkeppninni hafi meira forskot en lögin sem keppa í seinustu forkeppninni, það eru margar vikur þarna á milli,
hvenær komst þetta lag annars á netið....?

|