Friday, February 03, 2006

Ég er ekki lítið stolt núna þegar ég frétti að frændi minn Rúnar Rúnarsson hafi verið að enda við að fá Óskarstilnefningu, noh! Sko strákinn!

|