Þetta er aðalgatan í bænum sem ég bý í, Westerly.
Ég fór að spá í það í gær,
ætli Íslendingar eigi met í bloggi.......
miðað við höfðatölu?
Það virðist allaveganna vera að allir, næstum, á aldrinum 20-35 í Reykjavík séu með blogg og myndasíðu.........eða annað hvort eða bæði.
Yfir þessu er hægt að gleyma sér og hlæja.