Friday, December 30, 2005

Bravó Madonna,
Bravó.

Fyrir gott sampl á nýju plötunni.
Sérstaklega fyrir að hafa áttað sig á að I feel love með Donnu Summer er ómissandi á dansplötu vegna þess að það er ef til vill besta danslag allra tíma.

Í öðrum fréttum:
Mamma sæta á afmæli í dag og er núna orðin svona fimmtán árum eldri en hún lítur út fyrir að vera.

Bravó mamma,
Bravó.

|