Tuesday, October 25, 2005

Sprengjuhótun
Lest sem var að keyra frá Washington D.C. að Boston var stöðvuð í Westerly í kvöld vegna sprengjuhótunar. Leitað var í lestinni og engin sprengja fannst.

Jæks!

|