Thursday, October 20, 2005

Ó mæ gad,
ég er svo mikil blaðakona að ég er að drepast.
Ég var í staples (ameríski penninn, nei eymundsson, æi vottever, staples.com fyrir þá sem vilja kynna sér þetta út í þaular) og ég keypti mér svona pínkulítið upptökutæki, digital, ógisslega töfff og sniðugt. Svo fór ég og tók eitt viðtal fyrir journalism 220 og var alveg að fíla mig í ræmur, úújeeee.

Næsta skref: pulitzer!

|