Monday, October 17, 2005

Ég er alveg á fullu.
Er að skrifa mid-term ritgerð fyrir women studies þar sem ég á að krifja hvað nákvæmlega WS er, samkvæmt bókinni. Svo er ég líka að reyna að læra fyrir próf sem er á fim og bara að gera allan fjandann.
En allan tímann er ég að syngja inn í hausnum: "Róbert, Róbter minn, Róbert góði bangsi halló." Af Söngvaborg 3.
Undarlegt.

|