Það er búið að vera rigning og rok í kringum mig seinustu daga. Minnir mig á Ísland.
STundum finnst mér leiðinlegt að maðurinn minn tali ekki íslensku,
eins og þegar ég ætla að reyna að vera fyndin og þýða brandara:
"Don´t leave all your stuff, just laying on a porn-bench."
Útskýring kemur síðar.