Friday, July 28, 2006

Ég er að horfa á Rockstar.
Og ég var að hugsa...........
ein ástæða fyrir því að gaurarnir þarna ættu að velja Magna er sú að margir þeirra eiga konur og krakka og hann á konu og krakka.
Flestir þeirra eru hættir í rugli.
Og mér skilst að Magni sé ekki í rugli.

Ætli hann vinni þetta.......
maður spyr sig.

|