Ég sofnaði í gær þegar ég var að lesa fyrir Daníel í mínu eigin rúmi og hálfvaknaði þegar Neil kom til að fara að sofa og var svona milli svefns og vöku.
Hann sagði að ég hefði sagt:
"Hvernig vaff ert þú?"
"Hvernig vaff viltu að ég sé?"
"Vaff með hólfum."
Undarlegt samtal.