Saturday, April 01, 2006

Dí mar,
það var aprílgabb um að barnaland væri að fara að loka og ég panikkaði,
en mitt í öllu panikkinu fann ég til léttis....

furðulegt.

Ég held að barnalands dagar minnar fjölskyldu séu að verða búnir, sérstaklega ef einhver getur bent mér á síðu þar sem ég get sýnt vídjó.

Talandi um vídjó það eru nokkur mjög sæt á Daníels síðu núna.

|