The moment of truth
Eftir samræður við Jóhönnu Ýr í morgun hef ég verið í samræðum við sjálfa mig og nabblaskoðun. Nú bið ég mína kæru lesendur um hreinskilin svör við þessari spurningu:
Er ég oft svo hreinskilin að maður gæti jafnvel misskilið það og móðgast,
eða er ég jafnvel mógðandi stundum?
Ekki vera feimin kæru börn,
ég lofa að taka ekkert að þessu stinnt upp
(eða segir maður taka óstinnt upp? og hvað þýðir sá málsháttur eiginlega.......dísus)