Wednesday, March 22, 2006

Orð og setningar í ó-uppáhaldi hjá mér
Ég þarf að taka mig á í skólanum.
Ég þarf að koma mér í form.
Ritgerð.
Próf.
Skattskýrsla.
LÍN pappírar.
Peningamál.
Stífla í niðurfalli.
Djöfull er kalt.

Orð og setningar í uppáhaldi
Vor.
Sumar.
Frí.
Pils.
Sandalar.
Strönd.
Kirsuber.
Grilla.
Maísstönglar.
Djöfull er ég ánægð með að hafa náð prófunu, skilað skattskrýslunni, fengið námslánin og komið sjálfri mér í gott form fyrir sumarið (ég í framtíðinni, vonandi.)

|