Sunday, March 12, 2006

Við Neil vorum búin að ákveða að nota þennan sunnudagsmorgun í að taka til og þrífa hér í íbúðinni. Ég er tæknilega séð ennþá að borða morgunmat en hann er byrjaður á baðherberginu. Ef ég borða þennan lokamorgunmat minn rosalega hætt er ég löglega afsökuð í a.m.k. tíu mínútur í viðbót.

Gott plan.

|