- Ég horfði á walk the line í gærkvöldi og mæli með henni.
- Í seinustu viku var sjö til tíu stiga frost og rok hérna og allt á kafi í snjó. Í dag er sextán stiga hiti og sólskin. Snjórinn er farinn.
- Mig hefur dreymt í nokkrar nætur í röð að ég sé að berjast í stríðinu í Írak.
- Ég er að horfa á svo ógisslega fyndið myndband með Björk, það er tekið upp á sirkus og....æi þið getið bara séð það hérna held ég:
http://video.google.com/videoplay?docid=-219216828188479497&q=triumph+of+the+heart+bjork
ef þið getið ekki séð það ekki fara í mál við mig, mmmmmkei?