Ummæli dagsins
"Ég var allavega ekki fyrir neinum vonbrigðum þetta árið. Elskaði sjálfa mig og borðaði konfekt í tilefni dagsins og horfði á hryllingsmynd í gærkvöldi með asmaveikum hundi... naut þess í botn."
Rakel Guðmundsdóttir
móðir, skvísa, bloggari og margt fleira
um Valentínusardaginn