Ummæli dagsins
"Þegar stelpur eru að byrja í fluginu þá drekka sumar þeirra hvorki kaffi né rauðvín,
eftir að hafa verið flugfreyjur í eitt ár eru sumar byrjaðar að drekka kaffi
en allar byrjaðar að drekka rauðvín."
Íris Sigurðardóttir
flugfreyja
Ræðir um hin ýmsu mál sem snerta Íslendinga, Ameríkana, stirða, blanka, glysgjarna, ævintýragjarna, skapstóra, rólega, stressaða og forvitna.