Sunday, February 19, 2006

Ég hef verið að spá.
Er ekki til einhver stór Evróvisjón dómstóll sem tekur á svona há-alvarlegum málum eins og hafa nú komið upp á Íslandi.

Svo hef ég einnig verið að velta fyrir mér....
af hverju kemur svona undarleg lykt af pissinu manns þegar maður borðar aspas?

|