Húðflúr....
Sumum þykja húðflúr sæt, öðrum þykja þau smekkleysa.
Sjálf er ég með eitt lítið tattú neðarlega á bakinu, sem ég fékk mér ásamt Kötu í lok skemmtilegrar Benidorm ferðrar þegar ég var nítján, eða tuttugu.......nei nítján. Mig langar svoldið að breyta því aðeins eða bæta við það, en það er ansi vont að fá sér tattú. Það er nú gert með nál, það má ekki gleyma því....