Tuesday, February 21, 2006

Ég hef tekið mér bessaleyfi og skapað bloggsíðu fyrir pabba minn.
Ég er komin með smá leið á þessari athyglissýki hans í kommentakerfinu svo ég hef búið til síðuna www.bjarnidagur.blogspot.com og hyggst nú beita pabba þvingunum, annað hvort byrjar hann að blogga í eigin nafni, eða ég byrja að blogga í hans nafni og set svo alls konar linka og svoleiðs svo að allir halda að hann sé að skrifa það sem stendur á síðu í hans nafni, múhahahahahahha.

Pabbi,
ég hef sent þér upplýsingar í ímeili um hvernig þú átt að byrja að blogga.

Ég vil endurheimta síðuna mína aftur.

Viva la revolution!

|