Maður er alltaf að læra eitthvað af börnunum sínum.
Daníel hefur verið minn stærsti kennari í að læra þolinmæði.
En stundum kennir hann líka eitthvað sem tengist háskólanámi,
á seinustu tveimur vikum hefur honum tekist að sanna fyrir mér að það var kannski eitthvað til í þessum kenningum Freuds með setningum eins og þessum tveim:
Neil: "When you grow up you might marry some nice girl."
Daníel: "But I wanna marry mamma."
Ég: "Veistu hvern ég elska?"
Daníel: "mig og pabba?"
Ég: "já! alveg rétt."
Daníel: "but I don´t want you to elska pabba."
Áhugavert nokk.