Saturday, November 26, 2005


Ókei,
ég veit að ég er alltaf að monta mig yfir barninu mínu barnlausu fólki og eflaust mörgum öðrum til mikils ama.

En ég verð að segja að ég var frá mér numin þegar ég sá þessa mynd,
ég meina, þriggja og hálfs árs.....
og fékk ekki eina einustu hjálp,
er ég bara svona frá mér numin af því að ég er að miða við mína eigin listahæfileika eða er eitthvað til í því að þetta sé óvenjulegt miðað við aldur?

|