Frábær leið til að byrja daginn
Svona hlutir (eins og að finna þessa fyndnu syrpu) og margt, margt fleira eru ástæður þess að Kata er ein af mínum uppáhalds manneskjum í öllum heeeeiminum.
Kata, þú rokkar!
og endilega, ef þú finnur eitthvað meira svona hressandi deildu því með Dollý melónusnýti.
Þið hin!
þið rokkið líka og ég elska ykkur líka.